AF HVERJU AÐ SKOÐA HEIMINN?

Við erum öll ólík. Þeir sem hafa tök á því að ferðast skiptast finnst mér svolítið í tvo hópa. Sumir fara alltaf á sömu staði þegar þeir fara erlendis en aðrir hafa áhuga á að skoða nýja staði. Svo eru auðvitað margir þarna mitt á milli.

En af hverju að skoða heiminn?

-það stækkar sjóndeildarhringinn svo mikið að skoða og kynnast menningu sem er frábrugðin þinni-

-það býr til bestu minningarnar-

-maður kemst aðeins niður a jörðina við að sjá hversu stór heimur er þarna úti-

-það getur verið bæði skemmtilegt og áhugavert að upplifa sjá nýja náttúru og upplifa öðruvísi veðurfar-

-það gerist alltaf eitthvað óplanað sem endar á því að vera besta sagan-

-kynnist alls konar fólki og stækkar mögulega tengslanet-

-verður sjálfstæðari við það að þurfa að redda þér erlendis-

mynd af Pinterest

Þú getur fengið tilkynningu þegar bloggið uppfærist með því að skrá tölvupóstinn þinn í boxið á forsíðunni. Svo er alltaf gaman að fá komment undir færsluna ef þú hefur eitthvað fallegt að segja. Ef þú hefur einhverjar spurningar má alltaf senda mér línu á instagram 🙂

TAKK FYRIR AÐ LESA ❤

ELÍSA PÁLMA

One thought on “AF HVERJU AÐ SKOÐA HEIMINN?

  1. Flott síða hjá þér, ég mun fylgjast með henni 🙂 Sjálfur ferðast ég mikið vegna vinnu og finnst fínt að leyta mér upplýsinga um hvað hægt er að skoða og upplifa á svona síðum. gangi ykkur vel í næstu skipulagningu / ferð.

    Liked by 1 person

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: