Af hverju að skoða heiminn?

Við erum öll ólík. Þeir sem hafa tök á því að ferðast skiptast finnst mér svolítið í tvo hópa. Sumir fara alltaf á sömu staði þegar þeir fara erlendis en aðrir hafa áhuga á að skoða nýja staði. Svo eru auðvitað margir þarna mitt á milli.

En af hverju að skoða heiminn?

-það stækkar sjóndeildarhringinn svo mikið að skoða og kynnast menningu sem er frábrugðin þinni

-það býr til bestu minningarnar

-maður kemst aðeins niður a jörðina við að sjá hversu stór heimur er þarna úti

-það getur verið bæði skemmtilegt og áhugavert að upplifa sjá nýja náttúru og upplifa öðruvísi veðurfar

-það gerist alltaf eitthvað óplanað sem endar á því að vera besta sagan

-kynnist alls konar fólki og stækkar mögulega tengslanet

-verður sjálfstæðari við það að þurfa að redda þér erlendis

ætla að enda þetta á einum cheesy quote sem veit að við fílum öll innst inni

//we are all different. Some people always visit the same countries and places when others want to explore new places each trip. And of course there are some people in between. But why see the world?

-it makes you see the world from a different point of view by getting to know a culture that is new to you

-it makes the best memories

-it brings you down to earth to see how big the world is out there

-it’s can be fun and interesting to see different nature and experience new weather conditions

-most trips include something unplanned wich ends up being the best story

-meet all kinds of new people and grow your network

-it challenges you to stand on your own by being in a new country

Ef ykkur líkar við færslurnar mínar þá er hægt að fá email þegar þær koma inn, það er neðst á síðunni 🙂 Svo er hægt að kommenta undir þær ef þið hafið eitthvað fallegt að segja eða einhverjar spurningar! Eins má alltaf senda á mig beint á instagram// instagram.com/elisapalmad

Takk fyrir að lesa ❤

Elísa Pálma

One thought on “Af hverju að skoða heiminn?

  1. Flott síða hjá þér, ég mun fylgjast með henni 🙂 Sjálfur ferðast ég mikið vegna vinnu og finnst fínt að leyta mér upplýsinga um hvað hægt er að skoða og upplifa á svona síðum. gangi ykkur vel í næstu skipulagningu / ferð.

    Liked by 1 person

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: