ABOUT

Hæhæ!

Ég heiti Elísa Margrét Pálmadóttir og er 26 ára Reykjavíkurmær. Mér hefur alltaf fundist gaman að fá að ferðast og fara á nýja staði. Fá að kynnast nýju fólki og menningu og reyni ég almennt að hafa gaman af lífinu!

Það sem varð til þess að ég byrjaði að blogga er áhugi minn á ferðalögum og að njóta þess sem heimurinn hefur uppá að bjóða. En ég smitaðist ekki almennilega af ferðabakteríunni fyrren ég og kærastinn byrjuðum að plana heimsreisuna okkar fyrir nokkrum árum. Þegar ég var að skoða staðina og velja, þá opnaðist fyrir mér nýr heimur, þessi ferðaheimur.

Ferðin hófst svo 1.janúar 2020 og vorum við í tæplega þrjá mánuði, en upprunalega planið var að vera 6 vikum lengur en það. Það bíður betri tíma að ,,klára” ferðina. Ég get sagt það að ég fór oft út fyrir þægindarammann minn ásamt því auðvitað að njóta og slaka á.

Löndin sem við fórum til eru

EGYPTALAND

KENYA

TANZANIA

MALAWI

ZAMBIA

ZIMBABWE

SUÐUR AFRÍKA

SAMEINUÐU ARABÍSKU FURSTADÆMIN / dubai

MALDÍVEYJAR

INDLAND

THAILAND

MYANMAR(BÚRMA)

& aftur THAILAND

Ég vona að þið hafið gaman af!

takk fyrir að lesa ❤

ELÍSA

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: