EKKI FYRIR LOFTHRÆDDA

Hello Asia!

GEVORA HOTEL

Við vorum frekar slök í Dubai en stoppið var stutt. Hótelið sem við gistum á er geggjað, það opnaði árið 2018 og er HÆSTA hótel í heimi. Hægt er að fara upp á topp og sjá útsýnið. Við kíktum þangað um kvöld og ljósadýrðin var endalaus.

Útsýnið af efstu hæð hótelsins. Burj Khalifa í allri sinni dýrð!


DUBAI MALL

Dubai hýsir stærstu verslunarmiðstöð í heimi. Þar eru hátísku-merkja-búðir í bland við margt annað, Í mollinu er risa fiskabúr, foss & svo er meira að segja skíðabrekka! Mér fannst mjög gaman að rölta þar og skoða. Mín upplifun er sú að það er frekar dýrt að vera í Dubai, eins og að fá sér að borða í mollinu og sömuleiðis í nágrenni við hótelið, en það er líklega vegna þess að það er miðsvæðis. Þetta er líka yfir höfuð bara dýr borg en á sama tíma ótrúlega flott, algjör lúxusborg. Það er ótrúlegt hvernig borgin er byggð hreinlega á sandi.

BURJ KHALIFA

Annað sem er stærst í heimi- hæsta bygging í heimi. Þetta var allt saman mjög tengt en við ætluðum í fallhlífarstökk yfir Dubai daginn eftir að við fórum í Burj Khalifa. Svo var of skýjað fyrir fallhlífarstökkið svo að það gekk ekki upp. Þannig að í turninum var ég að melta það allan tímann að ég væri í alvöru að fara að SVÍFA þarna yfir.

Það var geggjað að sjá þetta útsýni! Ég skil ekki hvernig fólkið fer að sem vinnur við að þrífa alla gluggana utan. Það er smá klikkað! Ef þú ert á leiðinni til Dubai þá myndi ég skoða þann möguleika að borða Í Burj Khalifa um kvöld en það er veitingastaður staðsettur mjög ofarlega. Stutt og skemmtilegt stopp en næsta land er staður sem ég var búin að fá að hlakka til í heilt ár. NEXT UP: MALDIVES🌞

//

Dubai was a short stop, only two days. We stayed at the tallest hotel in the world. It opened in 2018 so we could not skip that opportunity! You can see the view from the top. We went there during the evening and wow the lights from the city are so cool.

Dubai has the biggest shopping mall in the world. It is huge and in between high end fashion stores there is for instance a waterfall, a huge aquarium and you can go skiing inside! I enjoyed my time wandering around this big mall. Staying in Dubai is quite expensive, we ate at the mall and on the main road where the Gevora hotel is. The meals were expensive, even compared to my home, Iceland, but then again it is a luxury city and everything is extra.

Talking about extra- one more thing that is the biggest. The tallest building ever made is downtown Dubai: the Burj Khalifa tower. The views at the top were amazing and there is nothing like it! We were supposed to go skydiving the day after so I could not stop thinking about the fact that I was going to fly over this area and see it from an even better view. But the weather was too cloudy the day after so that didn’t work out. We were quick to get over that because the next stop is a place that we had been so exited for. NEXT STOP: MALDIVES🌞

Þú getur fengið tilkynningu þegar bloggið uppfærist með því að skrá tölvupóstinn þinn í boxið á forsíðunni. Svo er alltaf gaman að fá komment undir færsluna ef þú hefur eitthvað fallegt að segja. Ef þú hefur einhverjar spurningar má alltaf senda mér línu á instagram. Þið hafið nokkur verið að spurja mig þar um alls konar og ég hef bara gaman af því 🙂

TAKK FYRIR AÐ LESA ❤

ELÍSA PÁLMA

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: