HÆ FRÁ PARÍS

Fyrsta skiptið mitt í þessari borg! Ég hef flogið hingað örugglega 50 sinnum en aldrei farið út fyrren núna. Er mjög mjög hrifin, þetta er algjörlega fallegasta borg sem ég hef komið til.

Þá er ég búin að bæta einu landi við listann minn en mig langaði að fara til tveggja nýrra landa á árinu.

Hér er yndislegt að vera. Það er ágætlega kalt í skugga en mun hlýrra í sólinni svo að það er kominn smá vorfýlingur- það eru allavega blómstrandi kirsuberjatré við Effiel turninn.

Hótelið sem við erum á er æðislegt! Ég hlakka til að segja betur frá því. Þetta er innisundlaugin.

Svo er ég byrjuð að Vloga! Hvað finnst þér um það elsku lesandi?😀

Þangað til næst!

Þú getur fengið tilkynningu þegar bloggið uppfærist með því að skrá tölvupóstinn þinn í boxið á forsíðunni. Svo er alltaf gaman að fá komment undir færsluna ef þú hefur eitthvað fallegt að segja. Ef þú hefur einhverjar spurningar má alltaf senda mér línu á instagram 🙂

TAKK FYRIR AÐ LESA ❤

ELÍSA PÁLMA

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: