HOLA FRÁ MEXICO

Hæhæ elsku lesandi! Ég vona að þú hafir það gott & sért að njóta vel- ég hef heyrt að það sé mikil sumarblíða þessa daganna á Íslandi. Veit fátt betra en það & vona að það haldist þannig næstu vikur!

Ég er stödd í sumarfríi í Mexico! Hingað hef ég aldrei komið áður & var ég með markmið að fara til tveggja nýrra landa á árinu- nú er það komið! Frakkland check- Mexico check!

Ég er svo sannarlega búin að njóta þess að vera í fríi & ætla að koma endurnærð til baka. Eins gott fyrir mig þar sem það verður NÓG að gera hjá mér í sumar.

Þessi dvöl í Mexico er hefur svo sannarlega farið fram úr mínum væntingum- maturinn- strendurnar- fólkið & það er einhvern veginn svo mikið meira í boði en ég bjóst við. Ég ætla að skrifa ítarlegri færslu þegar ég kem heim.

Planið er að enda ferðina á nokkrum dögum í New York. Ég hef bara farið þangað tvisvar í stutt vinnustopp & er því spennt fyrir því að fá að skoða borgina betur! Ef þú lumar á einhverjum New York TIPSum elsku lesandi þá eru þau vel þegin í kommenti hér fyrir neðan- eða á instagram.

Þangað til næst!

Þú getur fengið tilkynningu þegar bloggið uppfærist með því að skrá tölvupóstinn þinn í boxið á forsíðunni. Svo er alltaf gaman að fá komment undir færsluna ef þú hefur eitthvað fallegt að segja. Ef þú hefur einhverjar spurningar má alltaf senda mér línu á instagram 🙂

TAKK FYRIR AÐ LESA ❤

ELÍSA PÁLMA

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: