MITT FYRSTA VLOG- HELGARFERÐ TIL PARÍSAR

Ég er með fréttir! Mitt allra fyrsta VLOG (blogg í vídeóformi) er komið á Youtube. YOUTUBE: ELÍSA PÁLMA Mér þætti ótrúlega vænt um ef þú elsku lesandi myndir ýta á það, subscribe-a & like-a! Og það væri gaman að fá komment 🥺 Ég set link hér fyrir neðan😍 Ég vona að þú hafir gaman af❤️Continue reading “MITT FYRSTA VLOG- HELGARFERÐ TIL PARÍSAR”

HAUSTLISTINN

Hæhæ elsku lesandi! Það er komið að mögulega uppáhalds listanum mínum- haustlistanum! Ég er algjört sumarbarn & sumarið mætti vera miklu lengra fyrir mér. Ég ætla að halda í sumarið & sumarfötin aðeins lengur enda er búið að vera svo yndislegt veður síðustu daga. Svo ætla ég mögulega eitthvað syðra á hnöttin á næstunni tilContinue reading “HAUSTLISTINN”

GAMAN AÐ GERA á Íslandi

Mig langar að byrja að fjalla um áhugaverða & skemmtilega hluti til að gera hér heima á klakanum góða.. Á dögunum fórum við Haukur í nýju sjóböðin í Hvammsvík. Haukur er meistari í að þefa uppi nýja staði á Íslandi & fórum við til að mynda í Sky Lagoon í sömu viku & það opnaði.Continue reading “GAMAN AÐ GERA á Íslandi”

ÞENNAN BRUNCH VERÐUR ÞÚ AРPRÓFA

Í febrúar fór ég ásam Svövu vinkonu að heimsækja Gunnhildi sem býr í Kaupmannahöfn. Vá hvað það var gaman að eiga eina helgi með vinkonum! Mikið hlegið & mikið spjallað eftir þennan tíma sem C lokaði löndum. BRUNCH Staðurinn er frekar miðsvæðis í Köben & heitir: WOLF & KONSTALI Ég er mikil brunch kona einsContinue reading “ÞENNAN BRUNCH VERÐUR ÞÚ AРPRÓFA”