EKKI FYRIR LOFTHRÆDDA // DUBAI

Hello Asia! Velkomin á bloggið mitt!❤️ WELCOME TO MY BLOG! ENGLISH VERSION BELOW❤️ GEVORA HOTEL Við vorum frekar slök í Dubai en stoppið var stutt. Hótelið sem við gistum á er geggjað, það opnaði árið 2018 og hefur þann titil að vera hæsta hótel í heimi. Hægt er að fara upp á topp og sjáContinue reading “EKKI FYRIR LOFTHRÆDDA // DUBAI”

SAVE THE BEST FOR LAST// SOUTH AFRICA

Velkomin/n á bloggsíðuna mína! Welcome to my blog<3 English version below. Síðasta stoppið í mesta ævintýri lífs míns! Síðasta landamærastoppið og fararstjórinn varaði okkur við að það gæti orðið langdregið. Landamærin milli Zimbabwe og Suður-Afríku eru mjög troðin allla daga þar sem fólk fer yfir til Suður- Afríku að versla vörur sem eru ódýrari þarContinue reading “SAVE THE BEST FOR LAST// SOUTH AFRICA”

GERÐUM VIÐ ÞETTA BARA!? // ZIMBABWE

WELCOME TO MY BLOG! ENGLISH VERSION BELOW. Velkomin/n á bloggið mitt! ❤ TEYGJUSTÖKK Ég trúi stundum ekki ennþá að við höfum gert þetta en við fórum í teygjustökk!! Margir í kringum okkur skilja ekki hvernig við gátum það því mörgum finnst þetta meira ógnvekjandi heldur en t.d. fallhlífarstökk en mér finnst það vera öfugt. ÉgContinue reading “GERÐUM VIÐ ÞETTA BARA!? // ZIMBABWE”

ER GLASIÐ ÞITT HÁLF FULLT EÐA HÁLF TÓMT? //MALAWI

STAÐREYNDIR UM MALAWI -20% landsins er vatn- Lake Malawi -Malawi er fjórða fátækasta land Afríku -85% fólks í landinu býr í sveit -þar er mikil hefð fyrir dansi og er sami dansinn alltaf dansaður þegar fólk giftir sig -þar vaxa fullt af trjám sem búa til gúmmí, lyktin er sérstök LAKE MALAWI Lake Malawi erContinue reading “ER GLASIÐ ÞITT HÁLF FULLT EÐA HÁLF TÓMT? //MALAWI”

TJALDAÐ MEÐ KRÓKÓDÍLUM OG FLÓÐHESTUM //ZAMBIA

VELKOMIN/N á bloggsíðuna mína kæri lesandi! ❤ STAÐREYNDIR UM ZAMBIU -Landið er mjög stórt og ríkt af dýralífi -Zambiumenn eru góðir í fótbolta og urðu Afríkumeistarar árið 2012 -Þriðjungur landsins eru þjóðgarðar -Kopar er þeirra mesta auðlind og þeir flytja út mörg þúsund tonn á ári SOUTH LUWANGA NATIONAL PARK Vertu velkomin/n á einn fallegastaContinue reading “TJALDAÐ MEÐ KRÓKÓDÍLUM OG FLÓÐHESTUM //ZAMBIA”