EKKI FYRIR LOFTHRÆDDA

Hello Asia! GEVORA HOTEL Við vorum frekar slök í Dubai en stoppið var stutt. Hótelið sem við gistum á er geggjað, það opnaði árið 2018 og er HÆSTA hótel í heimi. Hægt er að fara upp á topp og sjá útsýnið. Við kíktum þangað um kvöld og ljósadýrðin var endalaus. Útsýnið af efstu hæð hótelsins.Continue reading “EKKI FYRIR LOFTHRÆDDA”

SAVE THE BEST FOR LAST

27 DAGA SAFARÍ Síðasta stoppið í mesta ævintýri lífs míns! Síðasta landamærastoppið og fararstjórinn varaði okkur við að það gæti orðið langdregið. Landamærin milli Zimbabwe og Suður-Afríku eru mjög troðin allla daga þar sem fólk fer yfir til Suður- Afríku að versla vörur sem eru ódýrari þar og svo beint til baka sama dag. ViðContinue reading “SAVE THE BEST FOR LAST”

GERÐUM VIÐ ÞETTA BARA!?

27 DAGA SAFARÍ TEYGJUSTÖKK Ég trúi stundum ekki ennþá að við höfum gert þetta en við fórum í teygjustökk!! Margir í kringum okkur skilja ekki hvernig við gátum það því mörgum finnst þetta meira ógnvekjandi heldur en t.d. fallhlífarstökk en mér finnst það vera öfugt. Ég hugsa því hærra, því meiri áskorun. Ég er stundumContinue reading “GERÐUM VIÐ ÞETTA BARA!?”

ER GLASIÐ ÞITT HÁLF FULLT EÐA HÁLF TÓMT?

27 DAGA SAFARÍ LAKE MALAWI Lake Malawi er RISA stórt vatn sem nær nánast yfir allt landið og gistum við á tveimur stöðum við vatnið. Þegar við mættum á fyrri staðinn þá vorum við Haukur frekar þreytt eftir langa keyrslu og upgradeuðum úr tjaldinu okkar góða yfir í herbergi. Mér leist ekki á blikuna þegarContinue reading “ER GLASIÐ ÞITT HÁLF FULLT EÐA HÁLF TÓMT?”