ALEXANDRIA

EGYPT SERIES PART 6/6 Síðasta stoppið í Egyptalandi! Alexandria kom mér mikið á óvart & er mjög áhugaverð borg. Þarna vorum við komin við Miðjarðarhafið í rakt loft & úr eyðimörkinni. Hárið mitt var mjög þakklátt þar sem það var orðið frekar dautt & þurrt í eyðimerkurloftinu & er ennþá að ná sér! Við vorumContinue reading “ALEXANDRIA”