TANZANIA

STAÐREYNDIR UM TANZANIU -aðaltungumálin eru svahílí & enska en frasar úr Lion King eins og Hakuna Matata koma frá svahílí- -þar er Serengeti, einn þekktasti þjóðgarður í allri Afríku- -þar er Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku – -þar geturðu THE BIG FIVE: ljón, buffalo, nashyrning, fíl & hlébarða- -hvernig segirðu halló?–> jambo & takk?–> ashante sana–Continue reading “TANZANIA”

AFRÍKUSAFARÍ

-WELCOME TO MY BLOG! ENGLISH VERSION BELOW- Velkomin á bloggið mitt ❤ Ímyndið ykkur mánuð á flakki í Afríku, ferðast um í rútu með geggjuðum hóp af fólki og horfa á gullfallegt landslagið. Hoppa svo út annað slagið og heimsækja framandi staði og sjá ÖLL dýrin. Það er einmitt það sem við gerðum í þessariContinue reading “AFRÍKUSAFARÍ”

LEIGUBÍLL YFIR EYÐIMÖRKINA

Leiðin lá á ströndina til Hurghada í smá slökun. Þangað voru engin flug svo við redduðum okkur bílstjóra. Það er vissulega rúta sem fer þarna á milli en okkur fannst einhvern veginn öruggara að vera útaf fyrir okkur. Þetta var mjög skemmtilegt og fer í reynslubankann. Það er frekar fyndið að geta sagst hafa tekiðContinue reading “LEIGUBÍLL YFIR EYÐIMÖRKINA”

PERLA EGYPTALANDS// LUXOR

-WELCOME TO MY BLOG! ENGLISH VERSION BELOW- Velkomin á bloggið mitt ❤ Reisan heldur áfram og næsti áfangastaður er Luxor sem er borg í suðurhluta Egyptalands. Það tekur um sjö tíma að keyra þangað frá Cairo en við flugum, það tók innan við klukkutíma. Auðvitað er samt stússið í kringum það nokkrir klukkutímar allt íContinue reading “PERLA EGYPTALANDS// LUXOR”