-english version below- Leiðin lá á ströndina til Hurghada í smá slökun. Þangað voru engin flug svo við redduðum okkur bílstjóra. Það er ein rúta sem fer þarna á milli en okkur fannst einhvern veginn öruggara & þægilegra að vera útaf fyrir okkur. Þetta var mjög skemmtilegt og fer í reynslubankann. Það er frekar fyndiðContinue reading “LEIGUBÍLL YFIR EYÐIMÖRKINA”
Category Archives: 3 MONTHS BACKPACKING
PERLA EGYPTALANDS
-english version below- Reisan heldur áfram og næsti áfangastaður er Luxor sem er borg í suðurhluta Egyptalands. Það tekur um sjö tíma að keyra þangað frá Cairo en við flugum, það tók innan við klukkutíma. Ég myndi ekki sleppa Luxor ef þú ert að plana ferð til landsins. Við vorum svo peppuð fyrir 2020 einsContinue reading “PERLA EGYPTALANDS”
ABOUT
Hæhæ ég heiti Elísa Margrét Pálmadóttir og er 27 ára flugfreyja, velkomin á bloggið mitt! Ég á mér mörg & fjölbreytt áhugamál & mun éf deila frá þeim hér á síðunni minni. Mig hefur lengi langað til að byrja að blogga en ég hef mikinn áhuga á ferðalögum & að njóta þess sem heimurinn hefurContinue reading “ABOUT”
WONDERS OF EGYPT
-english version below- FERÐIN Fyrsti áfangastaður reisunnar var Egyptaland. Ferðin þangað var löng miðað við að landið er ekki svo rosalega langt í burtu, örlítið sunnar en Evrópa. Við lögðum í hann eldsnemma um morguninn 1.janúar og biðum svo í London í um 10 tíma. Tókum þaðan næturflug og lentum um morguninn í Cairo. ÞannigContinue reading “WONDERS OF EGYPT”