EGYPT SERIES PART 3/6 -english version below- Góðan daginn eða kvöldið elsku lesandi! Vonandi hefur þú það gott. Ég ætla að láta hugann reika til aðeins hlýrri tíma & rifja upp Egyptalandsferðina frá síðastliðnu sumri. Við notuðum þann skemmtilega ferðamáta að sigla til þess að koma okkur frá Aswan til Luxor. Siglingin var 2 nætur,Continue reading “SIGLUM UPP NÍL”
Category Archives: AFRICA
AFRICA 2021
-english version below- Sumarið 2021 fórum við Haukur í fimm vikna sumarfrí sem við höfðum skipulagt lengi og vel. Við vorum í þrjár vikur í Egyptalandi & tvær vikur á Zanzibar, eyju sem tilheyrir Tanzaniu. Við fórum til beggja landa í reisunni okkar og heilluðumst mikið af þeim. Við stoppuðum því mun lengur núna ogContinue reading “AFRICA 2021”
87 METRAR NIÐUR
EGYPT SERIES PART 1/6 PÝRAMÍDAR Í reisunni 2020 skoðuðum við pýramídana í Giza. Þú heldur kannski elsku lesandi að þá sé búið að skoða allt það merkilega í landinu en það er sko nóg eftir! Heill hellingur. Aðeins út fyrir Cairo & Giza svæðið eru elstu pýramídarnir, Djoser, Bent & Red Pyramid. Pyramid of DjoserContinue reading “87 METRAR NIÐUR”