SIGLUM UPP NÍL

EGYPTALAND PARTUR 3/6 Góðan daginn eða kvöldið elsku lesandi! Vonandi hefur þú það gott. Ég ætla að láta hugann reika til aðeins hlýrri tíma & rifja upp Egyptalandsferðina frá síðastliðnu sumri. Við notuðum þann skemmtilega ferðamáta að sigla til þess að koma okkur frá Aswan til Luxor. Siglingin var 2 nætur sem mér þótti passlegaContinue reading “SIGLUM UPP NÍL”