AFRÍKUSAFARÍ

Ímyndið ykkur mánuð á flakki í Afríku, ferðast um í rútu með geggjuðum hóp af fólki og horfa á gullfallegt landslagið. Hoppa svo út annað slagið og heimsækja framandi staði og sjá ÖLL dýrin. Það er einmitt það sem við gerðum í þessari 27 daga safaríferð. Við bókuðum ferðina í gegnum Kilroy en hún erContinue reading “AFRÍKUSAFARÍ”

LEIGUBÍLL YFIR EYÐIMÖRKINA

Leiðin lá á ströndina til Hurghada í smá slökun. Þangað voru engin flug svo við redduðum okkur bílstjóra. Það er ein rúta sem fer þarna á milli en okkur fannst einhvern veginn öruggara & þægilegra að vera útaf fyrir okkur. Þetta var mjög skemmtilegt & fer í reynslubankann. Það er frekar fyndið að geta sagstContinue reading “LEIGUBÍLL YFIR EYÐIMÖRKINA”

WONDERS OF EGYPT

FERÐIN Fyrsti áfangastaður reisunnar var Egyptaland. Ferðin þangað var löng miðað við að landið er ekki svo rosalega langt í burtu, örlítið sunnar en Evrópa. Við lögðum í hann eldsnemma um morguninn 1.janúar og biðum svo í London í um 10 tíma. Tókum þaðan næturflug og lentum um morguninn í Cairo. Þannig að þetta varContinue reading “WONDERS OF EGYPT”